top of page

Ferlagreiningar

Ferlagreiningar byggjast á kortlangningu á raunverulegum ferlum sem fylgt er í daglegum störfum hvort sem er í viðskiptum, þjónustu eða iðnaði.

Greining raunverulegra ferla er nauðsynlegur undanfari umbóta í vinnulagi og bættri nýtingu vinnutíma og hráefna.

Framsetning verkferla með aðferðafræði BPMN gefur skýra sýn á ábyrgðir mismunandi aðila og er mjög gott tól við þjálfun nýrra starfsmanna sem og til að útskýra vinnulag og ferli fyrir viðskiptavinum.
 

AMP.jpg
Kæruferli útboðsmála - kærandi.PNG
bottom of page