Úrlausn deilumála

Gálghamar ehf. býður upp á þjónustu við úrlausn deilumála er snúa að tæknilegum framkvæmdum, innkaupum og rekstri verkefna. Með samþættri getu til að setja sig á skjótan máta inn í tæknilega flókin vandamál og breytingar og rekstur stórra sem smárra verkefna sem  og skilning á lagalegu umhverfi gefst kostur á skilvirkum og skjótum lausnum.

Þröstur Guðmundsson, eigandi og starfsmaður Gálghamar ehf 
er starfandi sáttamiðlari og félagi í Sátt, félag um sáttamiðlun

©2018 by Gálghamar ehf. Proudly created with Wix.com