top of page
Samningagerð
Mikilvægt er að vanda undirbúining og skjalagerð við samninga til að lágmarka líkur á viðbótarkostnaði og hugsanlegum deilum sem kunna að rísa um efni og framkvæmd samninga. Gálghamar býður upp á aðstoð við skjalagerð og þátttöku í samningaferli fyrirtækja með þekkingu og reynslu á sviði samningagerðar og verkfræði og þekkingu á helstu lögum sem snúa að innkaupum og útboðsmálum tengdum samningagerð.
bottom of page